<$BlogRSDUrl$>

þriðjudagur, desember 23, 2003

Daufir dagar.. Þreyta á Þorláki.. Ég veit ekki hvað og hvað.. Snjórinn kom Snjórinn fór.. lítið blogg.. og ósköp fátt að gera..
Nú get ég með sanni sagt að jólin séu að ganga í garð, svo sannarlega! Því að jólin eru bókstaflega að koma á morgun og þótt ótrúlegt sé er eg buinn að kaupa allar jólagjafir og ég.. ég er bunað taka til!, það var ósköp gleðileg tilfinning.. samt eki alveg að gera mér grein fyrir þessum blessuðu jólum.. þau eru að koma en samt ekki..
Reyndi áðan að fá ma&pa til að kaupa pizzu me' skötu.. það var ekki alveg að virka.. og ekki heldur bara venjulga pizzu.. vilja frekar hafa einhverjar kí­narúllur sem eg er farinn að fá alltofoft..! Þessi matur á þessu heimili hefur enga tilbreytingu allt helvitis árið nema rétt svo um jól og kannski um páska, ... það er alltaf eins alltaf sami maturinn.. fiskur,kjötbollur,einhvað sem tengist hakki, stundum pizza á föstd, síðan kjöt á laugardag og afgangar á sunnudag.. þetta er alltaf eins! Þessi hversdagslegi matur breytir sér svona einu sinni og einu sinni.. ef eg er heppinn fæ eg ekta fiskibollur eða einhvað sem mér finnst gott.. annars er ég löngu búinn að fá ógeð af þessu öllu.. og já köt og karry.. það er einhvað sem eg er bunað urfa éta síðan eg var litilll.. og hefur aldrey fundist það einhvað sérstaklega gott.. kannski +o­ lagi.. en ekkert sem eg hef getað borðað mikið af.. hitinn af því­ gerði mig alltaf ringlaðann þegar eg var lí­till..Þar sem eg var svo lí­till að ég lá næstum oní disknum að reyna að blása til að þetta væri ekki svona heitt.. Lá við að ég veiktist í hvert skipti sem eg borðaið svona..! gos er einhvað sem er keypt einu sinni í­ viku.. (þar hafiði ástæðuna fyrir að ég kaupi svona mikið gos.. aldrei til heima, verð að eyða mínu í þetta.. gosfíkill..) og það er á laugardögum.. klárast oftast sama daginn.. annars reynir mamma að nota síðasta sopann á afganga kvöldinu á sunnudag.. Þetta fólk mitt er svo rosalega sparlegt, á engan pening, auðvitað allt útaf deembermánuðinum segja þau, en hvað veit maður, í morgun fóru þau bara og keyptu sér 2 þráðlausa síma og einn gemsa!!!... ég bý í skrítinni fjöldskyldu og er svoleiðis staðráðinn í því að að eg sé ættleiddur..!! allavega er ég ekkert líkur systkinum mínum... veit eki með útlitið, en hegðun er ananð mál og hvernig það lifir lífinu..! spurði mömmu útí þettta um daginn og hún sagði að ég væri ekki ættleiddur.. væri nákvæmlega eins og pabbi.. hehe það er í lagi, hann hefur góðan tónlistarsmekk!:)
Síðan sendir mamma mgi bara út með blöðin, þeas út á esso að henda blöðum.. myndast ekki bara biðröð, þeas svona nokkurnveginn, hef aldrei lent í þessu áður að það séu fleiri en ég að henda blöðum í einu.. vorum þarna 3, alveg hægt að kalla það biðröð.. og gat nú skeð.. gámurinn er fullur!!, fór út á bolnum og var alve gskítkalt, því ég átti ekki von á að þurfa að grafa einhverja holu til þess að geta troðið blöðunum oní, þessum 2 stútfullu pokum sem þurfti að losna við svona fyrir jólin! aumingja mennirnir sem voru á eftir mér!
Er farið að langa daldið í vinylplötuspilarann sem við eigum niðrí geymslu.. reyndar kostar nál sitt sem eg á ekki einu sinni efni á útaf þessu helv dv..! hata þetta lið!(er dáldið pirraður núna.. langar í pizzu(þarf ekki beint mikið til að eg verði pirraður).. oh síðan þarf ég magnarann og hátalarana´sem eru fram í stofu.. Ælta við fyrsta tækifæri að gefa mömmu og pabba græjur svo að eg geti fengið gömlu stæðuna sem er í stofunni.. get tekið útvarpið með í leiðinni..! þau sögðu að það væri í lagi, á meðan ég myndi gefa þeim græjur!!
ekki nema eg bara finni magnara, útvarp, hátalara og kannski bara nál, einhvurstaðar ódýrt, eða jafnvel ókeypis.. þá er þetta flott.. þarf ekki að gefa þeim rándýrar græjur sem ég þyrfti nú helst á að halda sjálfur..!
Langar svo að hlusta á bítlaplötuna hans pabba á vínyl, langar í gamla alvöru sándið úr vínylnum..! en ég get ekki fenigð það nema ég verði efnaður.. samfélagið er dýrt.. hata það(eins og alt annað þessa stundina)...
Já pabbi á elskuna "The Beatles - 1967-1970", alveg frábær plata.. eiginlega öll uppáhaldslögin mín á henni.. þyrfit bara að redda mér "Hard day's night" og þá væri ég í góðum málum, restin af uppáhaldslögunum eru nefnla á henni hehe..
Fyndið samt hvað pabbi á engar plötu.. skil ekki afhverju hann keypti spilarann.. veit ekki alveg hvort hann hlustaði bara aftur og aftur á "1967-1970" en eg meina góð plata.. en samt ekki svo að maður kaupi sér ekki fleiri plötur til að hlusta á með.. síðan á han einhverjar Rússneskar plötur sem er einhvað rugl.. tékka á þeim þegar eg redda mér draslinu sem ég þarf fyrir spilarann.. býst nú ekki við miklu af þessum rússum.. pabbi fékk þetta einhverntíman þegar hann fór til rússlands, hann sagið að þetta væri einhvað drasl bara, átti nú ekki von á miklu.. Rúski Karamba!
jæja.. bara 23 tímar í jólin.. þeas þegar ég skrifa þetta sem er núna.. bíð ekki spenntur.. læt eins og mér sé svona slétt sama..
Vona að strákarnir ætli niður i´bæ í kvöld.. var td geðveikt gaman í fyrra þegar eg fór með hlyni niðru í bæ á þorranum.. fullt að gerast, athyglissjúkar einstæðar mæður, bt mýs og skemmtikraftar og svona.. en vá sá alveg fullt niðrí bæ í gær, skrapp með steina, og voru þarna lúðrasveitir í tugatali, kórar og nikkuleikarar!
skruppum í illgresið og fengum góðar jólaviðtökur, síðan settumst við inná Kofann, sen er bara orðin klassík í bæjarferðum hjá okkur, hann er orðinn svona eins og Nonnabiti..! nema við fórum meira á nonna í sumar.. kannski þetta skiptist niður, Nonnabiti á sumrin og Kofinn á veturna, það er ágætt bara..!

Svona á meðan ég man, veit einhver um einhverja myndlistarbúð staðsetta niðrí bæ eða einhvað þannig?, er búnað vera að glugga í bóknia "How to Draw - Lifelike Portraits from Photographs", og vona að ég verði jafn góður og aðrir eftir að hafa studyað þessa blessuðu bók, vantar bara svona nokkra hluti til að geta gert það.. svona uppvafning til að geta skyggt þéttara og svona ..

Var að setja upp jólatréð, gerði það í millitíðinni á meðan ég þýddi þennan texta og skrifaði hann...
Gleðileg Jól..! ef ég skrifa ekki neitt í kvöld eða morgun..! en já bæbæ og hafið það gott um jólin, syngjið sálma étið á ykkur gat og kúrið í faðmi vina og ættingja..!
Kv. JónaSveinninn Nonni Hólms..!

eg trui hreynlega ekki að þetta hafi gerst.. allur þessi texti farinn í súginn.. Gleðileg Jól:)

Daufir dagar.. Þreyta á Þorláki.. ég veit ekki hvað og hvað.. snjórinn kom, snjórinn fór.. lítið blogg.. og ósköp fátt að gera..
Nú get ég með sanni sagt að Jólin séu að ganga í garð, svo sannarlega! því jólin bókstaflega koma á morgun og þótt ótrúlegt sé þá er eg buinn að kaupa allar jólagjafir og ég.. ég er bunað taka til!, það var ósköp þægileg tilfinning.. samt eki alveg að gera mér grein fyrir þessum blessuðu jólum.. þau eru að koma en samt ekki..
Reyndi áðan að fá ma&pa til að kaupa pizzu með skötu.. það var ekki alveg að virka.. og ekki heldur bara venjulga pizzu.. vilja frekar hafa einhverjar kínarúllur sem eg er farinn ða fá alltofoft..! þessi matur á þessu heimili hefur enga tilbreytingu allt helvitis árið nema rétt svo jól og kannski um páska, ... það er alltaf eins alltaf sami maturinn.. fiskur,kjötbollur,einhvað sem tengist hakki, stundum pizza á föstd, síðan kjöt á laugardag og afgangar á sunnudag.. þetta er alltaf eins! þessi hversdagslegi matur breytir sér svona einu sinni og einu sinni.. ef eg er heppinn fæ eg ekta fiskibollur eða einhvað sem mér finnst gott.. annars er ég löngu búinn að fá ógeð af þessu ölllu.. og já kjöt og karry.. það er einhvað sem eg er bunað éta síðan eg var litill.. og hefur aldrey fundist það einhvað sérstaklega gott.. kannski í lagi.. en ekkert sem eg hef getað borðað mikið af.. hitinn af því gerði mig alltaf ringlaðann þegar eg var lítill.. þar sem eg var svo lítill að ég lá næstum oní disknum að reyna blása til þetta væri ekki svona heitt.. lá við að eg veiktist í hvert skipti sem eg borðaði svona..! gos er einhvað sem er keypt einu sinni í viku.. og það er laugardagar.. klárast oftast sama daginn.. annars reynir mamma að nota síðasta sopann í afganga kvöldinu á sunnudag.. þetta fólk mitt er svo rosalega sparlegt, á engan pening, auðvitað útaf desembermánuðnum segja þau, en hvað veit maður, í morgun fóru þau bara og keyptu 2þráðlausa síma og gemsa líka..!!!.. ég bý í skrítinni fjölskyldu og eg er svoleiðis staðráðinn í því að eg se´ættleiddur..! allavega er eg ekkert líkur systkinum mínum... veit ekki með útliti en bara hvernig fólk hagar sér og hvernig það lifir lífinu.. spurði mömmu út í þetta um daginn og hún sagði að eg væri ekki ættleiddur.. væri nákvæmlega eins og pabbi.. hehe það er þó í lagi, hann hefur góðan tónlistarsmekk..!:)
Síðan sendir mamma mig bara út með blöðin, þeas út á esso að henda blöðunum.. myndast eki bara biðröð, þeas svona nokkurnveginn, hef allavega aldrei lent í að það séu fleiri en ég að henda blöðum, vorum 3 þarna eða einhvað, má nú alveg kalla það biðröð, og gat nú skéð, en gámurinn er fullur, og ég er fyrstur, mæti þarna með 2 poka og rétt næ að búa til smá pláss.. en þetta reddaðist þó.. skítkalt.. fór ekki í úlpu, átti ekki von á að þurfa standa þarna og vera búa til einhverja svaka holu til að setja blöðin í!!
Er farið að langa dáldið í vínilplötuspilarann sem við eigum niðrí geymslu.. reyndar kostar nál sitt sem eg á ekki einu sinni efni á útaf þessu helv. dv..!!! hata þetta lið(er dáldið pirraður núna.. langar í pizzu(verð oftast pirraður útaf engu)).. og síðan þarf ég magnarann og hátalarna sem eru framí stofu.. ætla við fyrsta tækifæri að gefa mömmu og pabba græjur svo eg geti fengið gömlu stæðuna sem er í stofunni.. get þá tekið útvarpið með..! Þau sögðu að það væri í lagi.. þeas ef eg gæfi þeim græjur!!
ekki nema eg bara finni magnara, útvarp, hátalara og kannski bara nál, einhvurstaðar ódýrt eða ókeypis.. þá er þetta flott.. þarf ekki að gefa þeim rándýrar græjur..
Langar svo að hlusta á bítlaplötuna hans pabba á vínil, langar í gamla alvöru vínil sándið..! en get ekki fengið þa nema ég verði efnaður.. samfélagið er dýrt, hata það.. eins og alltannað þessa stundina..
Já pabbi á elskuna "The Beatles - 1967-1970", alveg frábær plata.. eiginlega öll uppáhaldslögin mín.. þyrfti bara að redda mér "Hard day's night" og þá væri ég í góðum málum því þar er restin af góðu lögunum mínum hehe..
Fyndið samt hvað pabbi á engar plötur.. skil ekki afhverju hann keypti spilarann.. veit ekki alveg hvort hann hlustaði bara aftur og aftur á "1967-1970" en eg meina góð plata.. en samt ekki svo að maður kaupi sér ekki fleiri plötur til að hlsuta á með.. síðan á hann einhverjar Rússneskar plötur sem er einhvað rugl.. tékka á þeim þegar eg redda mér draslinu sem eg þarf fyrir spilarann.. býst nú ekki við miklu af þessum rússum.. pabbi fékk þetta einhverntíman þegar hann fór til rússlands, hann sagði að þetta væri einhvað drasl bara, átti ekki von á öðru.. Rúskí Karamba!
jæja.. bara 23 tímar í jólin.. þeas þegar eg skrifa þetta sem er núna.. bíð ekki spenntur... læt eins og mér sé svona slétt sama..
Vona að strákarnir ætli niðrí bæ í kvöld.. var td geðveikt gaman í fyrra þegar eg for með hlyni niðrí bæ á þorra.. fullt að gerast!, athyglissjúkar einstaðar mæður, og bt mýs, og skemmtikraftar og svona.. en vá ég sá í gær alveg fullt niðrí bæ, skrapp með steina, og voru þarna lúðrasveitir í tugatölum, kórar og nikkuleikarar!
skruppum í illgresið og fengum góðar viðtökur þar og settumst síðan inná Kofann, sem er orðinn bara svona klassík í bæjarferðum, hann er orðinn svona eins og Nonnabiti..! nema við fórum meira á nonna í sumar.. kannski þetta skiptist niður.. sumrin er það nonnabiti og síðan á veturna er það kaffihúsið Kofi Tómasar Frænda..! það er ágætt bara..

svona á meðan ég man, veit einhver um einhverja myndlistarbúð staðsetta í bænum eða einhvað þannig?? er búnað vera glugga´i bókina "How to Draw - Lifelike Portraits from Photographs", og vona ða eg verði jafn góður og aðrir eftir að hafa studyað þessa bók.. vantar bara svoan nokkra hluti til að geta gert það.. svona uppvafning til að geta skyggt þettara og svona..

Þarf að fara setja upp þetta blessaða Jólatré.. Gleðiðleg Jól ef ég skrifa ekkert í kvöld eða morgun.. bæbæ hafið gleðileg jól!

laugardagur, desember 20, 2003

Jæja jæja Jólafríið skall á, sem eg er ekki að gera mér grein fyrir, í dag og það er svosum ágætt, svona hátíðar geta alltaf verið fínar, þótt eg sé ekki í jólaskapi eins og eg held eg hafi einhvurstaðar tekið fram áður.. hehe.. já og jólaballið í Hvassó var í gær sem var bara meiriháttargott.. við Djammdýrin, ég, Steini og hlynur vorum plötusnúðar á 5-7bekkjarballinu, og heppnaðist það vel, þótt svo 7bekkingar hafi verið æstir í vangalög, sem Pési skólastjóri var búinn að banna einhvurrhlutavegna, eða það var einhvað með að fólk væri útundan, og það væri verið að þvinga það í einhvað sem það vildi ekki gera.. enda er mjög mikill munur á 5-7 bekk.. 5bekkur er eltingarleikjafólkið á böllum.. og þannig er það bara, 6bekkur er svona jújú komið til að borða og kannski dilla sér við músikina, en 7bekkur er byrjaður á gelgjunni og vill vangalögin og er á fullu á höztlinu.. ég meina það er bara alltí lagi:) en já það voru rosalegar baráttur við okkur plötusnúðana útaf vangalögunum, einhvur lítil skvísa í að ég held 7bekk gaf mér bara puttann þegar eg sagðist ekki ætla spila vangalög eða hafa vangakeppni.. en síðan setti ég óvart á einhvað lag með jennifer lopez sem eg vissi jafnan ekkert hvað var.. heitir alive.. og eg bara kannaðist ekkert vi það svo ég skellti því á, og viti þeir heilagir menn að þetta var alveg helvíti rólegt.. en þá byrjuðu bara 7bekkingar að vanga einhvað aðeins.. reyndar ekki mikið, ekki einu sinni allt lagið þannig eg skil ekki hvað þau voru að væla.. en þetta var ágætt:) já og meðan ég man þá fékk ég það komment á mig af sömu stelpu og gaf mér puttann sinn í jólagjöf að eg væri alveg eins og ray romano úr everybody loves raymond.. reyndar ekki mðe neinum hæðnistón, þannig hun var örugglega með svona fiskaminni þannig hun var greinlega ekki á móti mér ennþá hehe.. en það er bara flott, einsog allt annað eg il ekki að lítið og havð þá stórt fólk sé á móti mér hehe.

Síðan var það Stórukrakka ballið, þeas fyrir unglingadeildina, þá ákvað eg að koma ekki neitt nálægt græjunum og ákvað bara að dansa í staðinn sem var einmitt það sem eg var kominn til að gera.. enda ball..! eðlilegur hlutur.. semsagt ég er ekki óeðlilegur ekki einu sinni láta ykkur detta það í hug! Það var bara ágætlega ágætislega ágætt og síaðn eftir ballið var það Blái turninn í svona klst, og var að tala þar við fólkið bara, allir á rabbinu, talaði einhvað við hann ragga um hljómsveitina lime, og hitti þarna óla sem var með mér í gítar þegar eg var 9ára.. þeas þessi stráklingur er í 8bekk.. og jújú svo eru þær anna og edda í 9bekk víst í einhverri sibbílís-dif hljómsveit eðae inhvað - því það meikar ekki diff.. - feministahljómsveít íslands..! eða einhvað í þá áttina, meiru vitleysingarnir, og já það var góð kvöldstund með unglingadeildinni í bláa, þó ekki eins troðið og vanalega en alveg nóg af fólki:)

Jájá eins og ég segji er jólafríið skollið á og það voru litlu jólin í dag sem voru ágæt, skil ekki alveg hvað var málið með að hafa frímínótur þarna inn á milli, en það var alltílagi maður labbaði bara inní næstu stofu og einhvað og fekk kortin og Haukur las einhverja rosa sögu og vildi fara í leiki og einhvað en jája´þetta var ósköp ágætt.. reyndar sýndi Rúna sig líka og þa var ágætt.. komin með einhverja elvis greiðslu sem eg var ekki alveg að ná en Rúna hefur alltaf verið dáldið í því að skiftum greiðslur dáldið svona frík, en það er flott(eing og allt annað:D) Síðan var það kirkjuferðin sem var svona í þreyttari kantinum.. hef ekki komið þarna síðan síðustu svona messu eða einhvað fyrir jól.. eða síðan eg fermdist eða einhvað en þetter alltaf eins.. presturinn bara með einhver skömmustu yrði yfir hvað það væri mikill kliður í okkur og við mættum ekki hvísla í kirkjum.. og hann væri buinn að banna okkur að klappa og einhvað.. chill preast! kannski var þetta bara þreytan í mér sem lét mér finnast presturinn vera öskuvondur og talandi með hárri raust.. ! hver veit! kannski þeir sem sátu þarna líka og heyrðu í honum.. allavega hlynur sofnaði.. ég dottaði.. sem betur fer komu akkurat sálmar þegar eg byrjaði að dottaþ annig það hitti vel á!:D Svo bara Gleðiðleg Jól allir saman og ég veit ekki hvað og hvað..!!!:D

Horfði bara á idol hérna heima, steinunn og co komu í heimsókn og svona og voru bara éta smákúkkís yfir idol, en fóru síðan, þeas þetta er frændfólk, síðan datt frændfólkurinn sem eg þekki ekki neitt hann Helgi, sem eg var víst líklegast með á einhverju ættarmóti herna um árið, en eins og eg ýtreka þá þekki ég hann ekki neitt, og hann myndi mjög ólíklega þekkja mig ef ég myndi hitta hann úti á götu hehe, úr idol, en svona er þeta, þegar fólk er komið svona langt er mjög erfitt að keppa um þetta þótt þau séu góðir söngvarar! Jámm svo Billy Madison og núna er ég að glöggva í The Others! Bara svona sjónvarpschillkvöld eins og getur verið ágætt:) en eg ætla horfa á The Others, er buinn að skrifa alveg nóg!:D

miðvikudagur, desember 17, 2003

Ahh þetta var ágætlega notarlegur skóladagur.. reyndar langur en ágætur!, Hafliði aka Grinch og Halli Stærðfræðidúd, ákváðu að skella saman báðum 10bekkjunum og eiga kósý stund inní líffræðistofu að horfa á Christmas Vecation, sem er auðvitað bara snilldar mynd! , já tókum fyrstu 4 tímana í það, nema þegar myndin var búin, þá notaði Hafliði afganginn af 4.tíma til að fara í ensku, en hann var samt ágætur í dag, hann er orðinn svona eins og grinch undir endann á myndinni.. varð hann ekki annars góður? minnir það sko.. langt síðan ég sá myndina! en já Haffi beip (eins og við steinar skrifuðum á jólakortið til hans) er orðinn fínn, hannn er reyndar besti kennarinn en hann var orðinn sko skemmtilegur, þannig séð.. kannski semmtilegur of stórt orð.. njaa hann er ágætur greyjið.. eg er víst búinn að níðast á honum of mikið hérna á þessu blessaða bloggi.. minnist á hann í svona allavega öðruhverju bloggi..! og nú eru að koma jól.. og þá eiga allir að vera góðir.. ég við hann og hann við mig.. svona eru jólin ! :D síðan var það bara jólakortagerð í sögutímanum hjá Hauksa.. þeas síðasti korta tíminn af þessum 3 sem við áttum að fá.. og sátum við þarna aðeins lengur, me and steinar, og síðan solveig og heiða og eyrun og vorum að kláretta.. við kláruðum, sendum á morgun.. þeir sem fá ekki kort frá okkur er annaðhvort fólk sem við þekkjum ekki.. langar ekki að senda, gleymdum að senda eða þið fáið kortið með bekknum.. sendum öllum bekkjum kort.. þeas eitt kort á bekk og síðan einhvur stök kort á special fólk eins og systur mína og hlyn og sovna.. ;) jáá svo var bara frí þangað til bókfærsla var og vorum við þá að hlusta á einhvað blaður í hauki eins og venjulega.. sem átti að taka örskamma stund en sátum þarna út næstum allan tímann.. ! þeas 2 skólatíma.. og síðan kláraði eg bara blessuðu skálina mína í smíði og er nú kominn heim.. fyrir alveg 1klst og 40 min.. semsagt skóli búinn 4 sem byrjaði 8.. en það er í lagi svona einu sinni í viku..! myndi ekki tóra meira af því.. en annars dáist ég herna af þessum spútnik jólafötum sem eg keypti.. þetter alveg rosalegt..! þeas finnst mér persónulega... mamma var nú ekki alveg á því að vilja kaupa þetta strax.. tók mig í aðrar búðir og svona sem eg bara gekk beint í gegnum og dró hana aftur upp í sputnik.. þá voru allir ánægðir, enda jólin að koma eins og eg segji svo oft.. Jóla-Jóninn verður að segja svona lagað af og til.. ! Samt er það nú ekki mitt verk að koma með gjafir á aðfangadagskvöld.. það er frændi minn Jólasveinninn... eg er Jónasveinninn..! lítill munur á, samt stórmikill, nenni ekki að fara útskýra hann því ég einfaldlega veit hann ekki.. við göngum nú samt í svipuðum fötum og erum svipað vinsælir í samfélaginu og svona.. eða já nema hvað eg kann að hlæja á fjölbreyttari hátt.. annað en bara HóHóHó.. en það einkennir greinilega Jóladúdann:D
Jájájá svo er þessi blessaða norrænahússferð á morgun.. nei heyrðu ég heyri í flugeldum..! nenni ekki að tekka ut.. en já norrænahúsið.. læra um jól annara landa eða einhvað.. auðvitað mætum við í skólann fyrstu 2 tímana og lærum eftir bestu getu báða tímana! eða hver veit kannski getur maður fengið að gera nokkur jólakort eða einhvað þótt maður sé nú búinn.. og jáá það besta við þessa ferð er að við fáum að fá okkur að borða eftir á.. einhvað sem eg hef aldrei gert áður, en þó alltaf gaman.. gott að borða góðan mat..! og svo föstudaginn eru litlu jólin og jáá líka á morgun er jólaballið uppí skóla..! mæta hress í jólafötum með jólaskap.. (er það ekki klassinn!) og bara svonna og svo jólafrí! og Jólin sjálf! og Jólin1 og Jólin2 og síðan hr.millijólaognýárs og síðan bara áramótur .. þá á bróðir minn ammli.. heppinn hann en samt ekki.. ef eg hefið verið hann hefði eg viljað fæðast nokkrum tímum seinna hehe.. en samt ekki.. æ bara svona bæði og! og já síðan er bara nýtt ár og allir eru rosa happy og svona og abra gaman gaman og mikið að borða og gott og laufabrauð og maur veit ekki hvað og hvað.. og pæla í því að þetta er ekki bara heima hjá mér.. og ekki bara ættingjum mínum.. heldur líka öllum sem ég þekki og flestflest öllum á íslandi sem betur fer og á fulltfullt af stöðum í heiminum..! ótrúlegt en satt!!!.. en nóg komið eg er orðinn geðveikur.. þeas ég er búinn með kvótann að skrifa núna.. eða þið skiljið er búinn að segja allt sem segja þarf sem þurfti í rauninni ekkert að segja so im gone and happy holidays! :D

þriðjudagur, desember 16, 2003

Jæja.. nú er ég búnað gera ýmislegt frá því í seinustu viku.. en munið áður en þið byrjið að lesa að þið getið kannski barasta lesið einn kafla á dag.. að kaflaskilum þeas. Hættið núna;)

Laugardeginum var einfaldlega varið í að skreppa niðrí bæ með honum steina, það var fínt, fórum í nokkrar búðir og fórum aftur á Kofann..! sem er víst á skólavörðustíg.. takk fyrir það áslaug. Fékk mér kannski ekki alveg það hefðbundnasta við kaffihús en stakk mér í kalt kókglas og pizzusneið.. var svona meira svangur en að geta farið að velta einhverjum kakóbolla oní mig.. kláraði að versla jólagjafir og fórum við í 12tóna og svona skemmtilegheit barasta..!
Síðan horfði Kormákur hinn afar vinsæli;) á hérna Black Knight sem var svona skítsæmileg, svona hollywood della með fyrirsjáanlegu ívafi en samt svona áhorfanlega skemmtileg..! og síðan var það Royal Tenenbaumbs eða hvernig sem maður skrifar það og var hún þessi rosalega steik!!! en steik er gott í mínum augum, æðislega bragðgóð og safarík, og var þetta bara flott mynd sko! komum reyndar inní hana svona .. hmm þegar 1/4 var búinn eða einhvað svona sirkabát, þar sem 11-11 ferðin sígilda, sem reyndar var óvenju löng i´þetta skiptið með allskonar vangaveltum og útúrdúrum, það er að segja með allskonar aukakrókum..! fram og til baka.. þetta var sko orðið sem mig vantaði.. búinn að sitja her í nokkrar mín. að leita að þessu orði.. en það kom..!
Var síðan svona kósýkvöld í Tónabæ í gærkvöldi, það var mesta ágæti, Funcus spiluðu og einhver hardcore hljómsveit sem fékk nafnið Lubbarnir af frímanni..! og síðan einhvað fleira skemmtilegt, og endaði kvöldið á að einhverjir vitlhausingar byrjuðu að spila einhvað rugl og syngja sigur rós, en gaman af því:D
Svo var það bara sporthúsið í dag og fór í Spútnik og keypti jólafötin!, stutterma fjöllita skyrtu og brúnan flauelsjakka..! , síðan eruu bara gallabuxur málið við þetta sko..!:D ekkert rosa Jóló en flott samt. Netið annars bara búið að vera í ruglinu og svona skil ekkert í þessu..
Hmm þegar eg fer að pæla í því þá er nú ekkert rosalega margt búið að gerast síðan á fimtd.. en jæja Glamurgellu bloggið á 1árs afmæli til hamingju með það brynhildur, og ég held það sé eitt nytt að fæðast í dag líka, þar sem steini.xo bloggið er á einhverju mótþróa skeiði held eg að steini ætli að búa til einn blogspotara.. en það er kúl þá fær maður að heyra meira frá honum..! jáá svo bara jólin að koma og jólafrí.. hlakka eiginelga meira til þess.. því við fáum ekki svona heila viku eða einhvað í jólaundirbúing í skólanum það er einhverjir 3 kennslutímar sem eiga að fara í jólakort eða einhvað og þannig.. reyndar búin að ná að punga út örlítið fleiri tíma en það er ekkert mikið.. og síðan loksins einhver ferð á fimtd... safnaferð.. reyndar er dönsku kennarinn búinn að krefjast þess að fá að fara með okkur í norrænasafnið og á kaffihús í stað þess að við förum á listasafn og kaffihús sem mig langar bara miklu meira til að gera.. hef miklu meiri áhuga á listum heldur en hvernig td danir eða svíar halda upp á jólin..!!! og svo bara þessi klassísku litlu jól á föstudag, það er fínt, en æ þetter allt orðið svo skrítið , eins og 10 bekkur sé bara keyra áfram læra og allir eigi að verða proffar rétt fyrir samræmdu.. ekki alveg að gera sig.. jú ok það er í lagi og skiljanlegt venjulega, en afhverju ekki að slappa aðeins af vikuna fyrir jól og fá að hanga með vinum sínum í skólanum að gera jólakort og sovna frá kl 8 á morgnana.. komst síðan að því að Hafliði a.k.a THE GRINCH hatar jólin og heldur ekki upp á þannig, og lýgur því að okkur að við fáum að gera kort í tímanum hans bara til að lokka okkur yfir í glósur í ensku..! Ljósu strípurnar eru einungis til þess að fela græna(grinch) natural litinn.. ps. Hafliði þú ert natjúral blonde inn við beinið en utan á ertu grinch. En jájá burtséð frá því þá ætla ég að fara horfa á tv og reyna spjalleríast á msn þeas ef það fuckast ekki aftur upp:D

fimmtudagur, desember 11, 2003

Vá rosalegir tónleikar í höllinni í gær!, Mínus byrjuðu kvöldið með látum og tóku þetta helviti vel, bara svona bestu lögin af plötunni halldór laxness..! og síðan komu Muse og voru geðveikir! maður flippaði alveg út þarna:P tóku þetta svo vel !! nenni ekki í einhverjar nánari lýsingar af sjálfum tónleikunum eina sem lýsir þessu nógu vel er lýsingarorðið Geðveikt! en jæja eftir tónleikana þá voru sammi og addi að fara baksviðs og báðu kallinn að ná í umboðsmann muse herna á íslandi því hann átti von á þeim og vörðurinn trúði því ekki fyrst en fór svo inn og spurði hann og kallið svo í okkur, svo eg fór bara með þeim og vá við sátum þarna einhvað bara eða okkur sagt það, og kom krummi og co úr mínus og fengum myndir með þeim og svona maður! :P síðan biðum við aðeins meira og rauðhærði maðurinn sem var þarna að stjórna þessu gaf okkkur gos.. hehe .. og svo loksins var komið að því að við fengum að fara upp í dressing herbergið hjá muse! maður var alveg í sælu vímu, við frændurnir vorum þarna og síðan drengurinn sem vann söngvakeppni framhaldsskólanna þeas hann söng muscle museum með muse með íslenskum texta eða einhvað eg hef reyndar ekki heyrt það.. en jáá við fórum inn og þarna voru þeir.. heilsuðu okkur og gáfu okkur eiginhandaráritanir.. og óli palli sá sem reddaði þessu smellti af nokkrum myndum sem og sammmi smellti af nokkrum myndum með okkur og muse! þeir voru reyndar einhvað veikir og einhvað..(þetta er ísland halló..!:D) þannig við gátum ekki stoppað ýkja lengi en fengum þá að heilsa uppá þá og svona ég var í svo mikilli sæluvímu að eg kom varla orði útúr mér langaði mest til að stökkva á þá og binda þá við stól og taka þá með mér heim.. hehe (kannski ekki alveg svoleiðis.. þetta virkar dáldið nasty).. en allavega þá þökkuðum við þeim fyrir og svona og óla palla auðvtiað sem ég spurði hvort hann hefði ekki tekið tónleikana upp og hann gerði það víst þannig það er flott:D já svo þegar við komum út bíða fullt af krökkum þarna eftir muse og byrja bara að fagna allt rosalega þegar við komum út :D spurja okkur síðan afhverju í helvítinu við fáum að vera þarna, hverjir séu pabbar okkar og einhvað þannig hehe, síðan segjum við að sammi sé með muse síðuna www.dead-star.net (er í linkunum) og fólk bara "Ha! ert það þú! kúl má ég taka í hendina á þér!" og einhvað svona, allrosalegt sko!! en jámm jámm.. þetta var svona eins og draumur að koma að veruleika.. hitta uppáhaldshljómsvetina sína svona..! :D:D

allavega að öðru svo eg drekki ykkur ekki í minni sæluvímuþá skruppum við steini á kaffihús um daginn eða bara sovna niðrí bæ.. skoðuðum spútnik og mig langar ekkert smá í c.15þús kall.. svo margt kúl í spútnik.. langar í úlpu húfu skyrtu og æj einhvað fleira man bara ekki líka geðveik bindi þarna!!.. jáá svo röltum við innná kaffi mokka þar sem rithöfundar sem og guðrún gísla voru að störfum yfir rjúkandi heitum kakóbolla! þónokkuð lítill staður og þónokkuð troðið í þokkabót þannig við röltum niður s-götuna man ekki hvað hun heitir byrjar á s.. þessi sem liggur frá hallgrímskirkju niður á laugarveg(nei eg er ekki að tala um frakkarstíginn heldur hina) og þar á horninu er hið hreynt út sagt frábæra kaffihús Kofi Tómasar Frænda, og ef satt skal segja þá hefði eg ekkert á móti því að þessi kofamaður væri frændi minn því þetta er rosalega flott lítið sætt og þægilegt kaffihús í miðbæjaranda reykjavíkur hehe(rosaleg lýsing:D) og við fengum okkur þennan dýrindis kaffibolla og rosalega ljúffenga skúffuköku með nóg af rjóma, og ekki var ég rukkaður um meira en 700 kall á meðan kleina á kaffi parís kostar örugglega um 300 kall , sem eg myndi kalla fremur dýrt! Eftir þessa ágætu dvöl á Kofanum töltum við niður í nonnabúð þessa hreynt út framúrskarandi kjallarakompu lista búð!! hún er snilld, fullt af sniðugum hlutum, þegar eg segji fullt þá meina eg fullt miðað við hvað það kemst lítið fyrir í þessari búð! en ég ætla kaupa mér svona Sketch book einhverntíman, á 1990, Steini er að deyja yfir note bookinni en ég ætla fá mér Sketch book svo eg geti bæði skissað og skrifað í hana, slæ þarna 2 ágætis hlussur í einu þrumu höggi! Svo eru bara jólin að ganga í garð og snjórinn kominn aftur til að gera allt jólalegra sem betur fer, vill ekki hafa einhvur rauð jól það er ekkert jólalegt! þau eiga að vera hvít!, miklu meiri stemning í því þótt ég sé nú kannski ekki allan daginn úti í glugga þá er þetta miklu flottara og lýsir svona upp jólastemninguna!

Svo á bara Steini afmæli á morgun! og reyndar Edda afmæli í dag, til hamingju með það bæði 2! ætli maður verði ekki að gera einhvað rótækt til að gleðja strákangann, þó ég sé nú ekki með mikla hugmynd um hvað það verður, þá verður það einhvað skemmtilegt.. vona ég..:P

Gaman að þessu öllu.. öll þið sem hafið verið að hvarta undan litlu bloggi(steinar) þá verðið þið bara að afsaka því eins og þið sjáið þá safnast bara upp í bombu þegar eg loksins kemst á skrið, sem er væntanlega bara gott.. síðan líka þar sem eg geri svona kaflaskil alltaf á milli þá getiði líka bara lesið einn svona kafla, þeas þar sem bilin koma á milli, á dag ef svo skildi ég ekkert blogga nema eftir nokkra daga aftur.. rosalega sniðugt ef þið eruð á þörf fyrir líf mitt á hverjum degi;) en nóg komið með það eg ætla gera einhvað rosalega skemmtilegt áður en eg fer í sporthúsið með honum steina.. held reyndar að við förum að fara, en lítill tími er nægur þar sem eg hef ekkert rosalega skemmtilegt að gera..! :D

föstudagur, desember 05, 2003

Jæja namminammi góð pizza..!
eg hætti við að horfa á the fifth element þar sem bæði var ekki tími til þess til að klára fyrir mat og var einfaldlega ekki í stuði til að horfa á þessa geimvitleysu.. þannig ég tók mér shrek í hönd og horfði á hana eða svona næstum helminginn.. eg einhvernveginn var ekki í stuði fyrir að horfa á mynd alltíeinu.. en shrek er klassi og fæ líklegast að horfa á hana í ensku einhverntíman.. ef hafliði verður ekki með kjaft og bara hættir við

Stóri - eink
Hafliði - Frl
er - us
rosalegur - eink
kennari - andl
vondur - eink
með - fsl
strípur - fsl

var í prófi um daginn hjá hafliða eins og má sjá og átti að búa til einhverja setningu í setningafræðinni og þetta var það sem poppaði útúr mér.. hefði reyndar átt að skrifa Skrítni Hafliði er rosalega vondur kennari með strípur, en þar sem eg þurfti að setja þetta inní einhverja kvíslgreiningu og timinn var.. Búinn.. þá hafði eg ekki tíma til að virkja heilann minn almennilega, og hef það meiraðsegja á tilfinningunni að þetta sé ekki einu sinni rétt hjá mér þessi rosalega setning mín, en eg get trúað því að þetta sé rétt og ef ég fæ vitlaust þá er þetta bara bræði í hafliða útaf þessari vel orðuðu setningu... jæja endursýndur þáttur er í tv, sem eg er bunað sjá allavega 3sinnum þeas 4skiptið.. i think.. þannig jaaa, þú veist.. æ þetter erfitt.. eg ætlaði bara að segja.." sagði hann niðurlútur og pikkaði í lítið lauf með fætinum.. "viltu kexköku??" sagði pétur þá.. "já takk, en nú þarf ég að fara malcolm in the middle er byrjað, sjáumst..!" .."ok bæbæ" sagði pétur og rölti heim til sín.. hann vissi að Jóla-Jón ætti bara erfitt með að segja bless við bloggarann sinn..!

jæja það hefur liðið svoldill tími aftur þeas 5dagar síðan eg skrifaði seinast, og það gerðist bara voðalega lítið á þessum fáu dögum...
allt er að verða rosalega jólalegt og fínt þetter alveg að gera sig, nú þarf bara að fá dc til að virka svo eg geti farið að ná í ólöglega jólatónlist.. það er svo rosalega jólalegt!
fór í gítartíma í dag og gaurinn tók bara allan síðasta tímann fyrir jól til þess að laga gítarinn minn sem er næstum kominn í klessu enda búnað endast í 2oghálft ár alveg helvíti vel miðað við byrjenda gítar af lægsta stofni..! sían bara kom ekkert gaurinn sem átti að vera í tímanum á eftir svo hann tók bara hálfan tímann af honum til að fínpússa verkið sem var þó kannski ekki alveg búinn þegar gaurinn loksins kom og eg bara trítlaði heim..
já það var einhvað verið að reka á eftir mér að fara skrifa blogg, svo jújú það fékk mig auðvitað til að gera það en Steini eg hvet þig til að fara lika að skrifa meira bráðum, eg er buinn að lesa um heimdall oftar en 3..! ;)
Pápi keypti þessar rosalegu seríur í trén þeas levelaði sig upp úr 90perum uppí 300 svo þar er dágóðan mun að sjá, ætlar að setja það upp í "birtunni!" á morgun en þetta reddast þetta verður flott.. þegar eg segji "birtunni" þá er eginlega engin birta nuna þar sem það er enginn snjór til að lýsa allt upp..! um daginn eftir slabbið var bara grasið svona mosagrænt og sólin þvílíkt lágt þannig að skammdegið var bara í dekkri kantinum.. og þetta var á um 12leitið.. skrítið þónokkuð
en ég má ekki vera her í allan dag.. hef hvorteðer ekkert að segja eins og margur maðurinn ætti að taka eftir en eg ætla fara horfa á the fifth element byrja núna svo eg nái henni fyrir mat!

mánudagur, desember 01, 2003

Þú verður að fyrirgefa elsku kanínan mín að eg hef ekki skrifað hér í "high misters time" en látum okkur sjá núna fyrir sirka mánuði var ég að tala um muse vera að fara koma.. hmm nú er ég búinn að fara í miðasöluna búinn að fá miða í kringlunni stóðum hliðina á coral mönnum einhvað að spjalla og skemmtileg heit og allskonar stuð í gangi eg byrjaði í sporthúsinu fyrir einhverjum tíma man ekki 22nov held eg það er alveg c8dagar síðan.. man ekki alveg hvað eru margir dagar í þessum blessaða nóvember.. svo langt síðan það kom desember þannig það er ekki verðugt að tékka á því.. eg hef verið latur við að skrifa herna.. skil það ekki.. alltaf svo gott að létta af sér tjáningum sínum! síðan eru allir hættir að lesa þetta.. þeir sem lásu þettae inhvertíman.. þannig ef þeir kíkja herna í framtíðinni þá verður bara komið fulltfulltfullt en það skiptir ekki máli breytir ekki miklu hvort einhver lesi þetta eður ei.. ég breytist lítið á því.. en já gamltagamaltgamalt....

Í dag Sko í DAG þá er fríkíng 1des.. hmm nei ljótt að segja svona það er elskulegur blessaður og jólalegur 1des.. steini og hlynzi fóru í gosbindindi í dag og verða til 23 des.. það verður örugglega ekki hægt að freista þeirra eins og í fyrra því nú eru þeir í æfingu.. þeas frá því í fyrra.. en sovna þer þetta.. já nú er kominn 1 des jólamánuðirnn sjálfur... ég aftur orðinn hinn árlegi Jóla-Jón hjálparköttur jólasveinsins.. þó svo ég þoli ekki þessa blessuðu ketti þeir bara sitja og horfa útí loftið og láta eins og þeir vilja.. og ég er með ofnæmi fyrir þeim.. en kettir geta verið töff svona einstaka kettir.. svona flestir sem eg þekki en ekki þessir jú líka þeir sem sitja úti og horfa útí loftið.. æ eg veit ekki hvað eg er að segja allir þessir blessuðu kettir eru kúl.. bara mismunandi mikið eins og svo oft er gott að tjá sig á þeim mælikvarða ef þið skiljið mig því ég geri það ekki nefnilega og ætla hermeð að byrja nota púnkta og kommur aftur.. ahh þetta var gott...! svo var meiraðsegja búið að semja lag um mig í skólanum einhvað skildðaðvera Jóla-Jón þonokkuð stolið en ég meina í dag er erfitt að semja lög allt til hehe maður þarf að vera mjög frumlegur.. og þetta var það því miður ekki en gott frumlag stelpur..!
Já svo er jólalistinn minn tilbúinn (ahh allt svo jólalegt!!!!, ekki einu sinni bunað skreyta herbergið mitt eða hlusta á jólatónlist!) já og hann hljóðar svo:

The Thrills - So Much For The City
The Coral - Magic & Medicine
The Mars Volta - De-loused in the Comatorium

Harry Potter - og Fönixreglan

jámm þurfti að henda út Snillingnum og snilldarplötunni Jeff Buckley - Sketches..! en ég geymi það bara og kaupi hana seinna get ekki beðið eftir hinum diskunum
en svona er þetta eg fæ einn disk og bókina frá mömmu og hina 2 diskana frá ömmunum mínum..! fæ vart fleiri gjafir nema kannski einhvað smá frá ágústi og ingunni og fönnsu litlu því sem hun hefur efni á þeas..
en heyriði litlu fjaður hausarnir mínir eg ætla skoppa útí sporthús með honum steinari og hreyfa á mér skrokkinnn... skrifa einhvað sætt í þig seinna ;) :D

This page is powered by Blogger. Isn't yours?